Sölulaun hjá okkur eru 3,9% af söluverði ökutækis auk virðisaukaskatts, þó reiknast aðeins lágmarks sölulaun á bifreiðar undir 1.150.000 kr.

Lágmarkssölulaun eru 58,000.- kr. + vsk 24% + eigandatilkynning kr 2,800.- og veðbók kr 1,800.-

Sölulaun frá kr. 1.490.000.- 3.9% af söluverði + eigandatilkynning kr. 2.800.- og veðbók kr. 1,800.-

Sölutilkynning: kr. 2800.- stk

Skjalafrágangur: kr. 25.000.- m. vsk.

Umsýslugjald vegna bílafjármögnunar og raðgreiðslusamninga: kr. 15.000 m.vsk.

Einu gildir hvort bifreið er sett uppí dýrari bíl eða seld beint.

Kaupandi þarf að greiða bifreiðargjöld frá þeim degi sem hann kaupir bifreiðina og út það tímabil.


Boðið er upp á raðgreiðslur í allt að 36 mánuði.